Annað
BIOEFFECT
kr.
Nærandi | Rakagefandi | Dregur úr þrota
Um vöruna: Nærandi augnmaski fyrir viðkvæmu húðina umhverfis augun. Hýalúronsýra og glýserín veita húðinni mikinn og djúpvirkan raka auk þess að draga úr þrota. Gelkennd áferðin hefur bæði kælandi og róandi áhrif. Augnmaskinn er sérstaklega þróaður til að hámarka virkni EGF í vörum BIOEFFECT.
Imprinting Eye Mask: inniheldur aðeins 16 hrein og örugg efni, sérvalin af vísindateyminu okkar. Augnmaskinn er vatnsleysanlegur og niðurbrjótanlegur.
- Dregur úr þrota og þreytumerkjum
- Endurnærir og veitir djúpvirkan raka
- Þéttir og sléttir húðina umhverfis augun
- Kælandi og róandi gelmaski
- Hámarkar virkni EGF
- Vatnsleysanlegur og niðurbrjótanlegur
- Hentar öllum húðgerðum
- Án olíu, ilmefna, alkóhóls, parabena og glútens
Lykilinnihaldsefni
Hýalúronsýra: Efni sem fyrirfinnst náttúrulega í húðinni. Hýalúronsýra gegnir mikilvægu hlutverki við að draga til sín og viðhalda raka auk þess að þétta og jafna húðina.
Glýserín: Kraftmikill rakagjafi sem er unninn úr plöntuafurðum. Glýserín dregur til sín raka auk þess að jafna ásýnd og slétta yfirborð húðarinnar.
WATER (AQUA), GLYCERIN, DIPROPYLENE GLYCOL, 1,2-HEXANEDIOL, CERATONIA SILIQUA (CAROB) GUM, CHONDRUS CRISPUS POWDER, CHONDRUS CRISPUS EXTRACT, SODIUM HYALURONATE, CELLULOSE GUM, SODIUM POLYACRYLATE, PHENOXYETHANOL, SUCROSE, HYDROGENATED POLYDECENE, POTASSIUM CHLORIDE, TRIDECETH-6, DISODIUM EDTA
8 pc
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun