Annað
DrBragi
kr.
Öflugt serum | Sjávarensím
Um vöruna: Létt en mjög öflugt serum sem inniheldur tvöfalt magn af virku sjávarensímum. Serumið dregur úr sýnileika öldrunar og eykur þéttleika húðarinnar. Virku sjávarensímin fara djúpt inn í ysta lag húðarinnar og vinna þannig gegn öldrun hennar.
Náttúruleg endurnýjun húðarinnar er örvuð og hún vernduð gegn skaðlegum örverum á yfirborðinu. Þannig verður húðin sléttari, stinnari og fær bæði fallegra og unglegra yfirbragð.
- Dregur verulega úr fínum línum og hrukkum
- Endurnærir, endurbætir og eykur þéttleika húðar
- Aðeins 7 innihaldsefni
- Aðeins þörf á 2-3 dropum
Innihaldsefni: Glycerin, Purified Icelandic Water, Marine Enzymes (Cod Trypsin), Alcohol, Calcium Chloride, Tromethamine and Acetic Acid.
Magn
15 ml
Vara fáanleg í: