Annað
Ak Pure Skin
kr.
Andlitsbrúnkuvatn |
Um vöruna: Andlitsbrúnkuvatnið inniheldur tvö virk efni sem veita húðinni náttúrulegan sólarlit auk rakagefandi innihaldsefna á borð við beta-glúkan (e. beta-glucan) og náttúrulega þörungablöndu (e. marine biomass) sem róa, veita raka og næra húðina.
Vörulína AK Pure Skin er 100% þróuð og framleidd á Íslandi með hreinu íslensku vatni.
Magn
50 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun