Heillandi angan frá BOSS sem umlykur skilningarvitin með tælandi og áhrifamikilli blöndu ilmefna.
Ilmurinn samanstendur af karlmannlegum leðurtónum með lokkandi angan af maninka ávöxtum frá Afríku.
Vottur af kryddkenndu engifer er loks grunntónn þessa dýrindis ilms.