Annað
Clarins
kr.
Rakagefandi | Orkugefandi
Um vöruna: Andlitskrem sem hefur frískandi áhrif, vekur upp húðina auk þess að auka rakastig hennar og ljóma.
Andlitskrem sem veitir daglega uppörvun orku og raka fyrir unglega og ljómandi húð. Formúlan er samsett með „Healthy Plant Complex“: lífrænu kókosvatni og lífrænum fjallarósum fyrir heilbrigða og ljómandi húð.
Kremið er auðgað orkugefandi lífrænum goji-berjum og eplaþyrniberjum (lífræn planta) fyrir ferskt yfirbragð auk lífrænum fíkjum fyrir ákafa rakagjöf. Fersk, létt og orkugefandi áferð.
Magn
50 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun