Annað
Tulipop
kr.
Maddý er ákveðin og sjálfsörugg bangsastelpa sem er margt til lista lagt. Hún býr í bleiku kuðungahúsi á jarðaberkjaengi og er afbragðs bakari og bakar oft gómsætar kökur fyrir vini sína og finnst gaman að halda veislur. Maddý hefur dálæti á bleikum lit og því þarf helst allt að vera bleikt.
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun