Annað
Rabanne
kr.
Paco Rabanne kom með herrailminn Invictus á markað árið 2013 til að mæta eftirspurn aðdáenda hönnuðarins eftir sportlegum herrailmi en áður höfðu Million ilmirnir slegið algjörlega í gegn hjá Paco Rabanne.
Invictus er latneska orðið yfir „ósigrandi“ en flaskan er í laginu eins og verðlaunabikar. Ótvírætt merki um yfirburði og sigur.
Ilmurinn opnast með ferskum greipaldin og sjávarilmi sem leiðir okkur í hjartað þar sem lárviðarlauf og hedione jasmína taka við, blönduð viðargrunni frá guaiac, ásamt patchouli, eikarmosa og ambur.
Þetta er sportlegur ilmur fyrir þá sem elska flottan stíl og klassa.
Magn
50 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun