Annað
Andrea Maack
kr.
Flux er nýjasti ilmurinn út smiðju Andreu Maack. Ilmurinn er samblanda af berjum og við, sem er óvenjuleg samblanda í ilmvatnsgerð og á sér engan likan. Tilfinningin er líkt og að vera kominn inn í framtíðar heim, þar sem tungsljósið lýsir upp frosna bláberjarunna.
Grunnur ilmvatnsins er viður og fer Andrea með okkur á slóðir Big Sur í Kaliforníu þar sem tréin eru eins og annar raunveruleiki. Miðjan er stútfull af grænum nótum eins og furnálum og eucalypus og á toppnum fer kardamomman vel með bláberjakokteilnum.
Magn
50 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun