Annað
Purity Herbs
kr.
ANDLITSSERUM
Öflugir og vítamínríkir olíuhúðdropar sem næra og mýkja húðina. Andlitsserum blæs nýju lífi í húðinni og er uppfyllt af nauðsynlegum fitusýrum, steinefnum og
vítamínum (A, B, C og E).
Jurtir og Olíur í Aðalhlutverki:
Tamanu olía (Calophyllum inophyllum) - Örvar endurnýjun fruma og róar bólgur. Náttúrulegur örvari sem viðheldur heilbrigði og ljómandi háð.
Avókadó olía (Persea gratissima) - Afar góð fyrir endurnýjun húðarinnar, rík af A, B, C- vítamínum, fitusýrum, steinefnum, próteinum og katótenum. Er einnig mýkjandi og nærandi og smýgur hratt inn í húðina.
Hafþyrnisolía (Hippophae rhamnoides) - Afar góð fyrir endurnýjun húðarinnar, rík af A, B, C- vítamínum, fitusýrum, steinefnum, próteinum og katótenum. Er einnig mýkjandi og nærandi og smýgur hratt inn í húðina Rósaviðarólía (Aniba rosaeodora) - Örvar frumuendurnýjun ásamt því að vera bakteríueyðandi.
Jojoba olía (Simmondsia chinensis) - Frábær rakagjafi. Mýkjandi eiginleikar Jojoba olíunnar eru talin mynda hindrun á vatnstapi húðarinnar og gefa því húðinni einstakt jafnvægi á raka og ljóma.
Magn
30 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun