Annað
Purity Herbs
kr.
AUGNKREM
Áhrifaríkt og nærandi augnkrem sem dregur úr þrota og þreytumerkjum á augnsvæðinu. Augnkremið inniheldur bæði jurta extracta og ilmkjarnaolíur sem hjálpa til við að styrkja húðina.
Jurtir í Aðalhlutverki:
Hlaðkolla (Matricaria discoidea) - Hefur margvíslega notkun í snyrtivörum td bólgueyðandi, sótthreinsandi og róandi. Mjög græðandi og er notuð ma á prófi og sár.
Augnfró (Euphrasia officinalis) - Styrkir slímhimnur og dregur úr þrota. Hefur bætandi áhrif á margs konar augnvandamál.
Þrenningarfjóla (Viola tricolor) - Dregur úr líkum á æðaslitum og hefur almennt góð áhrif á húðina.
Magn
30 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun