Annað
Tulipop
kr.
Búi er rólyndur, blíður og umhyggjusamur sveppastrákur. Hann býr í fallegu húsi í Blómsturdal þar sem hann fær sér oft lítinn blund í hengirúminu sínu. Búi er fróðleiksfús lestrarhestur og kemur þekking hans á náttúru og dýrum Tulipop sér oft vel þegar hann lendir í óvæntum ævintýrum með vinum sínum.