Annað
Blue Lagoon
kr.
Taktu húðrútínuna á næsta stig með BL+ Treatment. Margverðlaunaðar vörur sem hafa klínískt sannað virkni sína gegn öldrun húðar og styðja við heilbrigði húðarinnar.
Hver vara skilar sýnilegum árangri, vinnur djúpt ofan í húðlögin og afhjúpar þinn innri ljóma. Settið inniheldur: BL+ The Serum (15ml), BL+ Retinol Cream 0,3% (30ml), BL+ The Cream (5 ml), BL+ Eye Cream (5 ml), og Blue Lagoon Gua Sha andlitsnuddsteinn.
Settið inniheldur:
BL+ THE CREAM - Einstaklega nærandi og rakagefandi krem sem eykur þéttleika húðar og dregur úr ásýnd fínna lína. Hentar öllum húðgerðum.
BL+ THE SERUM - Öflug formúla sem gefur húðinni góðan raka og bjartara yfirbragð, ásamt því að draga úr litablettum og öðrum öldrunareinkennum húðar. Hentar öllum húðgerðum.
BL+ RETINOL CREAM 0.3% - Endurnýjandi formúla sem hönnuð er til að vinna gegn öldrunareinkennum og bæta áferð húðarinnar.
BL+ EYE CREAM - Háþróað augnkrem sem nærir, þéttir og dregur úr fínum línum. Næringarríkt og silkimjúkt krem sem verndar viðkvæmt augnsvæðið, gefur slétta og bjarta ásýnd.
GUA SHA - Eykur blóðflæði, dregur úr þrota og örvar sogæðakerfið. Húðin verður sléttari og ljómandi.
15+30+5+5+Stone