Annað
BIOEFFECT
kr.
Margverðlaunaðir og byltingarkenndir húðdropar sem eru framleiddir með aðferðum plöntulíftækni. EGF Serum inniheldur aðeins 7 hrein og áhrifarík efni sem fyrirbyggja og vinna á ótímabærum öldrunarmerkjum húðarinnar. Lykilinnihaldsefnið er BIOEFFECT EGF vaxtarþáttur (Epidermal Growth Factor) sem við framleiðum úr byggi; endurnærandi og rakabindandi boðskiptaprótín sem örvar náttúrulega kollagenframleiðslu og viðheldur sléttri og heilbrigðri ásýnd húðarinnar.
Magn
30 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun