Karfa
Afslættir
Samtals

Við erum að sækja körfuna þína...

ForsíðaSnyrtivörurKremBioeffect EGF Power Cream
Main product image for Bioeffect EGF Power Cream

BIOEFFECT

Bioeffect EGF Power Cream

kr.

 

EGF Power Cream er nýtt og byltingarkennt andlitskrem frá BIOEFFECT.

Það er bæði kraftmikið og djúpvirkandi, vinnur á fínum línum, jafnar lit og áferð og eykur þéttleika húðarinnar.

EGF Power Cream er afurð áralangrar rannsókna- og þróunarvinnu og inniheldur úrval virkra og sérvalinna efna úr plönturíkinu. Lykilhráefni BIOEFFECT, EGF, er þar í aðalhlutverki auk betaglúkan, níasínamíð og órídónín. Í sameiningu styðja og efla þessi einstöku efni náttúrulegt endurnýjunarferli húðarinnar.

 Eiginleikar og áhrif:

- Dregur úr ásýnd fínna lína og hrukka

- Þéttir húðina, húðin virðist stinnari

- Jafnar áferð og dregur úr litabreytingum

- Sléttir húðina og jafnar húðlit

- Dregur úr ásýnd svitahola

- Hentar öllum húðgerðum, þó sérstaklega eldri húð og þurri húð

- Aðeins 23 innihaldsefni

- Án ilmefna, sílikons, parabena og glútens

- Ofnæmisprófað

 Stærð: 50 ml

Notkun: Berið á andlit, háls og bringu bæði kvölds og morgna. Nuddið mjúklega inn í húðina með hringlaga hreyfingum. Bíðið í 3-5 mínútur áður en aðrar vörur á borð við sólarvörn eða farða eru settar á húðina. EGF Power Cream má nota eitt og sér eða samhliða serumum frá BIOEFFECT.

 

 

Magn

50 ml

Vara fáanleg í:

Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun

Svipaðar vörur