Annað
Harklinikken
kr.
Balancing Shampoo er verðlaunasjampó sem er hannað til að djúphreinsa og styrkja hár og minnka slit samhliða því að næra og jafna pH-gildi hársvarðarins til að skapa bestu skilyrði fyrir hárvöxt. Hreinsisjampó sem endurnærir hársvörðinn og hárið verður líflegra. Hentar til daglegra nota og inniheldur hreinsandi repjuolíu og róandi lífræna hafra.
Magn
290 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun