Annað
Spa of Iceland
kr.
Nærir og mýkir |
Um vöruna: Handsápa og Handáburður Bella Magazine gaf SPA of ICELAND viðurkenningu fyrir handsápuna og handáburðinn ! Fyrir milda hand sápuna sem inniheldur sjávarsalt og hafþyrnis extract og handáburðinn sem inniheldur shea smör og hafþyrnis extract. þessi tvenna nærir og mýkir hendurnar og er með mildum ilmi af íslenskum mosa og rósmarin.
Magn
2x300 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun