Annað
Sensai
kr.
Hreinsimjólk |
Um vöruna: Silkimjúk hreinsimjólk fer um húðina með róandi mýkt, líkt og strokið væri með silkiklút. Hún fjarlægir farða og önnur olíuleysanleg óhreinidi á mildan hátt. Varan inniheldur Koishimaru Silk Royal™ sem verndar ysta lag húðarinnr. Útkoman verður mjúk, þétt og ljómandi húð.
Ávinningur: Mjólkurkennd áferð vörunnar nærir ysta lag húðarinnar með blöndu squalane, jojoba- og ólífuolíu. Róar húðina og fyllir hana raka svo áferðin verður silkimjúk, þétt og ljómandi. Njóttu þessa fyrsta skrefs í dásamlegri húðrútínu.
Innihaldsefni: Aqua,Glycerin,Butylene Glycol,Caprylic/Capric Triglyceride,Triethylhexanoin,Ethylhexyl Palmitate,Sorbitan Stearate,Caprylic/Capric/Myristic/Stearic Triglyceride,Hydroxypropyl Starch Phosphate,Squalane,Stearic Acid,Phenoxyethanol,Behenyl Alcohol,PEG-7 Glyceryl Cocoate,Polysorbate 60,Sodium Stearoyl Glutamate,Sucrose Cocoate,Carbomer,Parfum,Alcohol,Chlorphenesin,Simmondsia Chinensis Seed Oil,Olea Europaea Fruit Oil,Potassium Hydroxide,Acetyl Glucosamine,Disodium EDTA,Dipotassium Glycyrrhizate,Eugenia Caryophyllus,Flower Extract,Linalool,Benzyl Salicylate,Hydrolyzed Silk,Alpha-Isomethyl Ionone,Hydroxycitronellal,Citronellol,Oenothera Biennis Seed Extract,Perilla Ocymoides Leaf Extract,Tocopherol
Magn
150 ml
Vara fáanleg í:
Einungis hægt að setja í körfu í brottfararverslun